Bómullar BH með stuðningi – 80B

Sérstakur stuðningur sem hentar einnig stórum brjóstum. Lycrateygja með stillanlegri hneppingu í bakið. Stillanlegir hlýrar. 80% bómull, 13% pólýamíð, 7% elastan. Fínþvottur 40°. Litur: húðlitur.

 

Hreinsa
Vörunúmer: 261834 Flokkur: ,