Flottur BH

Brjóstarhaldari sem er án spanga og hnepptur að framan. Vatteraður stuðningur í neðri hluta skála. Breið rönd að neðan. Breiðir vatteraðir hlýrar, stillanlegir að aftan með hönnun sem kemur í veg fyrir að hlýrarnir renna af. Stöðugt efni í extra breiðu baki. 77% pólýamíð, 15% elastan, 8% pólýester. Fínþvottur 40°. Litur: hvítur.

BH – stærðir:  80 – 110 cm

Skálastærðir: B, C, D, E, F, G

Afgreiðslutími 2-3 vikur

Hreinsa
Vörunúmer: 265231 Flokkur: ,