Gallapils

Flott og þægilegt pils.
Hneppt og með rennilás. Ásaumaðir skrauthnappar að framan. Vasar að framan og aftan. Fallegur útsaumur við vasa að framan.
Sídd í str. 38 ca. 70 cm. Efni: 97% bómull og 3% elastan. Fínþvottur 30°. Litur: dökkblátt.

Vörunúmer: 221283 Flokkur: , ,