Glamorise – BH án spanga

11.900 kr.

Hnepptur að framan. Úr gæðaefni sem andar mjög vel. Að framan eru tvær stillingar á hneppingu. Hefur “Magic-Lift”verkun sem veitir stuðning og formar brjóstin vel án spanga. Breiðir stillanlegir hlýrar. Góður stuðningur að aftan. 51% pólýester, 28% pólýamíð, 13% bómull, 8% elastan. Fínþvottur 40°. Litur: húðlitur.

BH – stærðir:

B, C, D, E, F, G, H – skálar: 85 – 115 cm

Hreinsa
Vörunúmer: 260311 Flokkur: ,