Jakki
Flottur vorjakki úr mjúku micromoss með mokkaáferð. Hetta sem hægt er að taka af. Rennilás að framan sem fer upp í kraga. Vindhlíf með smellum. Reim í mittið. Tveir skásniðnir vasar. Einn innanávasi. Sídd fer eftir stærðum ca 87-99 cm frá öxl. Ytra byrði úr 85% pólýester, 15% pólýamíð. Fóður 100% pólýester. Fínþvottur 40°.
Litur: græn