Kjöltuborð
Stílhreint og hagnýtt borð með geymsluhólfi. Sett í kjöltu og púði undir borði formar sig eftir kjöltunni og gerir borðið stöðugt. 43×32 cm, hæð 7 cm. Fyrir t.d. morgunmatinn, krossgátur, handavinnu eða lestur og skriftir.
Stílhreint og hagnýtt borð með geymsluhólfi. Sett í kjöltu og púði undir borði formar sig eftir kjöltunni og gerir borðið stöðugt. 43×32 cm, hæð 7 cm. Fyrir t.d. morgunmatinn, krossgátur, handavinnu eða lestur og skriftir.