Röndótt skyrta

Skyrta með kraga og hneppt að framan. Skyrtan er aðeins síðari að aftan. Sídd fer eftir stærðum ca 73-79 cm frá öxl. 100% viskos. Fínþvottur 40°.

Litur: blá/hvít