Sokkar

Stuðningssokkar úr merino ull. Auka styrking kringum ökklann og í tá og hæl. Frábært fyrir gönguferðir, skíði og ferðalög. 55% ull, 34% pólýamíð, 11% elastan. Litur: dökkgráir.