Sundbuxur Netti Comb – fyrir herra

Netti Combi Aqua eru sundbuxur ætlaðar fólki með þvag­leka. Innihalda tvö lög, innri og ytri buxur. Teygja í innri buxum í mittið og í skálmum. Eru með silikonstreng svo þær sitji þétt að húð. Ytri buxur draga ekki í sig vökva og auka því þéttleikann. Þvaglekavörn skal nota eftir þörfum. Innri buxur má þvo við 95°C, ytri buxur 60°C. Mega fara í þurrkara, ekki of háan hita. Latexfrítt.

Hreinsa
Vörunúmer: 292664 Flokkur: ,