Túnika

Túnika með v-hálsmáli og hneppt að framan. Berustykki að aftan. Sídd fer stærðum ca 70-74 cm frá öxl. 100% pólýester. Fínþvottur 40°.

Litur: hvít/blá/bleik