Um Altex

Altex ehf er fulltrúi Ateljé Margaretha sem er stærsta net- og póstverslun á Norðurlöndum á sviði hannyrðavara. Í vefversluninni og vörulistunum er að finna mikið úrval af garnvörum og útsaumi við allra hæfi, bæði fyrir byrjendur og fagfólk. Frá sama fyrirtæki koma einnig vörulistarnir/vörumerkin Åshild og Good Living. Åshild inniheldur mikið úrval af kvenfatnaði og Good Living inniheldur ýmsa hjálparhluti sem auðvelda fólki lífið.

Altex ehf er einnig umboðsaðili Magnum, sem eru vinsælir vinnuskór. Hefur Altex um margra ára skeið selt skófatnað til stofnana, fyrirtækja og einstaklinga. Þar má nefna lögreglu, slökkvilið og fyrirtækja innan öryggisgeirans.

Altex ehf.
Kt. 711013-0670
Sundaborg 5
104 Reykjavík
VSK nr. 115342
Netfang: altex@altex.is