Armband

Claudia Skart eru handunnir skartgripir úr hraunsteinum, akrýlperlum, glerperlum og náttúrusteinum. Perlurnar eru þræddar á ryðfrían stálvír og eru með hringlagaðan stállás. Hvert hálsmen er einstakt og kemur í sérstakri gjafaöskju. Hægt er að fá armband og eyrnalokka í stíl. Eyrnalokkarnir eru nikkelfríir.
Flokkur: