BH – með spöngum – Meadow
9.900 kr.
Þægilegur brjóstarhaldari með vatteruðum hliðum sem veitir mjög mikinn stuðning og þægindi. Falleg blúnda á skálum. Vatteraðir og stillanlegir hlýrar. 80% pólýamíð, 20% elastan. Fínþvottur 40°. Litur: húðlitur.
BH – stærðir: 75 – 100 cm
Skálastærðir: B, C, D, E