Jakki
Með rennilás sem gengur upp að kraga. Renndur að framan og vindhlíf með smellum. Rúmgóðir vasar sem lokast með rennilás. Innanávasi. Sídd fer eftir stærð ca 76-86 cm frá öxl. Ytra efni og fóður úr 100% pólýester. Fínþvottur 40. Litur: rauður.