Næturhlíf – Hallux Valgus

Hallux Valgus hlífin er úr plastefni, gúmmí og frönskum rennilás. Hlífin stillir af stórutá og setur hana í rétta stöðu. Oft notað sem næturhlíf. Ein stærð. Ef þú ert með sykursýki eða annan sjúkdóm, hafið samband við lækni fyrir notkun.

Vörunúmer: 293068 Flokkur: , ,