Baksmyrjari

Í baksmyrjarann setur þú eigin húðkrem eða sólarvörn. Hreyfanlegar kúlur hjálpa þér að dreifa úr kreminu á bakið eða annars staðar á líkamann. Lok fylgir. Lengd 44 cm.

Vörunúmer: 291195 Flokkur: , ,