Táhettur – 6 í pakka

Mjúk sílikonhetta sem er sett á tá til að hlífa t.d. gegn innvexti tánagla og sær­indum. Hettan er mjög mjúk og þrýst-ingur og núningur á tá minnkar. 6 stk. í pakka. Handþvottur. Ef þörf er á má nota talcum duft eftir þvott. Notið ekki meira en 16 klukkustundir á dag og ekki á opin sár. Ef þú ert með sykursýki skaltu ráðfæra þig við lækni.