Trampvél

Þjálfið fótleggi og handleggi og fáið blóðið til að streyma. Auðveld leið til að hreyfa sig árið um kring. Trampvélin tekur lítið pláss og hægt að nota á gólfi eða borði eftir því sem við á. Hægt er að stilla þyngd á viðnámi. Þyngd um 2 kg. Lengd 50 cm, breidd 41 cm. Hæð 34 cm.

Vörunúmer: 292045 Flokkur: ,