Túnika

Hneppt að framan. Fellingar að framan við hálsmál. Kvartermar. Sídd fylgir stærðum ca 77-81 cm frá öxl. 100% pólýester. Fínþvottur 30. Litur: dökkblár/ljósblár/hvít.