Túnika

Ermalaus túnika. Vítt snið. Fellingar að framan. Sídd fer eftir stærðum ca 77-81 cm. 100% viskós. Fínþvottur 40°. Litur: dökkblá.