Stuðningshnésokkar Sheer’n Chic 70 den

Glæsilegir hnésokkar. Auka stuðningur um ökklann hjálpar til við að auka blóðflæðið. Minnka líkur á þreytu, bólgum og verkjum vegna æðaslits. Falleg blúndan með stamri silikonhúð að innan gera sokkana þægilega og koma í veg fyrir að þeir renni niður. Sóli er með nuddi og með styrkingu í hæl og tá. Mjög vinsælir sokkar fyrir ferðalög, kyrrsetufólk og fólk sem stendur mikið. 75% polyamid, 25% lycra. Fínþvottur 40°. Litur: svartir

Stærðir: 36, 37, 38, 39, 40, 41, 42, 43

Hreinsa
Vörunúmer: 263988 Flokkur: ,