Stuðningssokkar

Sokkar sem veita sérstakan stuðning um ökklann, eykur blóflæði og dregur úr líkum á bólgum. FUNQ WEAR MILD Organic Cotton sokkarnir henta fólki á ferðalagi, á meðgöngu, fólki sem situr mikið og einnig þeim sem standa og ganga mikið við vinnu. Prjónaðir úr hágæða lífrænni bómull. Hlauða aðeins í þvotti. 55% EKO bómull, 30% pólýamíd og 15% lycra. Þvottur 60°. Litur: bláir.

Stærðir: 36/38, 39/41

Hreinsa
Vörunúmer: 266429 Flokkur: ,