Útivistarbuxur – dömur

Göngubuxur. Teygjanlegt efnið eykur þægindi, öndun og hreyfigetu. Þétt Duralite Polycotton efnið er vindhelt og vatnsfráhrindandi. Hnéfellingar. Rennilásar til að lofta betur. Stillanlegar neðan á skálmum.
Duralite® Polycotton: 65% pólyester, 35% bómull.
Duralite® Stretch: 90% pólyester, 10% elastan. Þvottur 40°.

Str. XS, S, M, L, XL, 2XL

Hreinsa
Vörunúmer: 240043 Flokkur: , ,