Krem fyrir þurra hæla

Active Repair K + er krem sem bætir hrjúfa, þurra og sprung­na hæla á 7 dögum. Sýnilegur árangur eftir aðeins 3 daga. Gengur djúpt inn í húðina og færir henni raka. Notist tvisvar á dag. 60 ml.

Vörunúmer: 291420 Flokkur: , ,